Vestmannsvatn, veiðivatn, 2,38 km2, sem Reykjadalsá rennur í, en úr því Eyvindarlækur, vogskorið með mörgum hólmum, víði vöxnum. Austan þess eru sumarbúðir Æskulýðssamtaka þjóðkirkjunnar í Hólastifti. Vatnið og umhverfið friðland.