Vindhæli

Vindhæli, gamalt höfuð­ból, einn kunn­astur ábúenda þar var Guð­mundur Ólafsson (d. 1862) og seinni kona hans húsfrú Þórdís Ebenezers­dóttir (1808–90), sem mikil saga er af. Upp frá Vind­hæli gengur Hallárdalur, nú í eyði.