Ytri-Hús

Ytri–Hús, fyrrum smábýli í Núpstúni. Þar fæddist Rögn­valdur Ólafsson (1874–1917) en hann nam byggingarlist fyrstur Íslendinga en lauk ekki námi sínu í Kaup­manna­höfn sökum veikinda. Hann starfaði sem ráðunautur rík­is­stjórn­ar­innar um húsagerð frá 1904 og teiknaði fjölda bygg­inga, m.a. Þingeyrarkirkju og kirkjuna á Húsavík.