Bjarnanes

Bjarnanes, fornt höf­uð­ból og sögu­stað­ur, kirkju­stað­ur og prests­set­ur. Á 15. öld bjó þar Teit­ur ríki Gunn­laugs­son, lög­mað­ur, sem stóð að af­töku Jóns Ger­reks­son­ar, var honum drekkt í Brúará í Árnessýslu. Á 16. öld urðu mikl­ar deil­ur um Bjarna­nes og Bjarna­nes­eign­ir.