Brattabrekka

Brattabrekka, hæstur 402 m. Sjálf Brattabrekka er aðeins brekkan ofan í Dalina, þar sem póstleiðin lá fyrrum. Leiðin liggur upp Bjarnardal, um Miðdal og niður í Suðurárdal.