Efri-Núpur

Efri–Núpur, kirkjustaður. Þar er leiði skáldkonunnar Vatnsenda–Rósu og reistu húnvetnskar konur henni legstein þar 1965.