Folafótur

Folafótur, heitir tanginn út af Hesti. Þar var fyrrum mikið býli samnefnt, nú í eyði. Þar var mikið þéttbýli tómthúsmanna og árabátaútgerð.