Frostastaðir

Frostastaðir, stórbýli að fornu og nýju. Þar bjó sagnaritarinn Jón Espólín sýslumaður (1769–1836) síðustu æviár sín. Frá Frostastöðum var Ólafur Ólafsson (1753–1832), prófessor í Kóngsbergi í Noregi. Þar fædd­ist Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri (1876–1921).