Héðinshöfði

Héðinshöfði, þar bjó þing­skör­ung­ur­inn Bene­dikt Sveins­son sýslu­mað­ur (1826–99) um tvo tugi ára og ólst son­ur hans, Ein­ar skáld, þar upp. Minn­is­varði um skáld­ið, eft­ir Rík­arð Jóns­son, er við þjóð­veg­inn. Gamla húsið, frá 1880, er eitt af fáum steinhlöðnum húsum frá 19. öld og hefur lítið breyst að innan.