Hlöðuvellir

Hofmannaflöt, gras­völl­ur aust­an und­ir Ár­manns­felli.

Öku­fært er frá Sand­klufta­vatni norð­an Tinda­skaga að Skriðu og á Hlöðu­velli. Af þess­ari leið er hægt að kom­ast á tor­leiði milli Kjal­vegar og Kalda­dals­veg­ar fyr­ir norð­an Hlöðu­fell.

Frá Hlöðuvöllum er svo fært suð­ur yf­ir Rót­ar­sand og Mið­dals­fjall til Laug­ar­vatns. Öku­fært er kring­um Hlöðu­fell.

Ferða­fé­lags­skáli er á Hlöðu­völl­um.