Hofsdalur

Hofsdalur, upp frá Álfta­firði sunn­an­verð­um klofn­ar í tvo dali og heit­ir hinn syðri Flugu­staða­dal­ur, óbyggð­ir að mestu. All­mik­ið skóg­lendi, eink­um í Tungu milli dal­anna. Hofsá, jök­ulá kom­in úr Hofsjökli og fleiri smá­jökl­um upp af Hofs­dal.