Kirkjulækur

Kirkju­læk­ur, og Kirkju­lækjar­kot, venju­lega kall­að Kirkju­lækjar­torf­an. Þar hef­ur hvíta­sunnu­söfn­uð­ur­inn að­set­ur. Við lækinn er smá­hell­ir sem var notaður sem þinghús hrepps­ins til árs­ins 1894.