Kolfreyjustaður

Kolfreyjustaður, kirkju­stað­ur og prests­set­ur.

Þar var prest­ur Ólaf­ur Ind­riða­son (1796–1861), fað­ir skáld­­­­anna Páls (1827–1905) og Jóns (1850–1916), en Jón var fædd­ur á Kol­freyju­stað.

Hafa báð­ir ort margt um ná­grenni Kol­freyju­stað­ar.