Langeyri

Langeyri, þar reistu Norðmenn hvalveiði­stöð og gerðu bryggju 1882. Átti hinn frægi hval­veiði­maður Svend Foyn þar hlut að. Stöðin rekin fram yfir aldamótin 1900.