Laugarbrekka

Á Laugarbrekku,er skammt fyrir ofan Hellnar. Þar fæddist Guðríður Þorbjarnardóttir, kona Þorfinns karlsefnis og móðir fyrsta hvíta barnsins sem fæddist í Ameríku. Á bæjarstæðinu er af steypa af styttu Ásmundar Sveinssonar; Fyrsta hvítamóðirin í Ameríku, til minning ar um Guðríði og minningarskilti er við þjóðveginn.