Skorradalsvatn

Skorradalsvatn, um 16 km langt, ligg­ur eft­ir endi­löng­um Skorra­dal. Flat­ar­mál 14,7 km2, mest dýpi 48 m. Hef­ur jök­ull sorf­ið kvos­ina sem lok­ast af berg­hafti í dals­mynn­inu.

Úr vatn­inu fell­ur Anda­kílsá og er það vatns­miðl­un Anda­kíls­ár­virkj­un­ar.