Teigur

Teigur, þar bjó um langt skeið skáld­kon­an Guð­finna Þor­steins­dótt­ir (Erla) (1891–1972). Son­ur henn­ar, Þor­steinn Valdi­mars­son (1918–77), skáld, ólst þar upp en var fædd­ur í Bruna­hvammi. Þar ólst einnig upp Sig­urð­ur Þór­ar­ins­son jarð­fræð­ing­ur (1912–83) en hann var fædd­ur á Hofi.