Þinghóll

Þinghóll, norð­an (aust­an) við vað­ið á Gljúfurá, neð­an við Grísa­tungu (eyði­býli). Þing­brekka er sunn­an í hóln­um. Þar er talið, að hald­ið hafi ver­ið vor­þing í Þver­ár­þingi vest­an Hvít­ár um tíma, senni­lega frá setn­ingu fjórð­ungs­þinga (um 965) og þar til þing var tekið upp á Fax­inu við Þverá.