Vaðlaheiði

Vaðlaheiði, fjallgarðurinn austan Eyjafjarðar, frá Bíldsárskarði að sunnan norður að Víkurskarði, 600 –700 m. Nokkur klettabelti í vesturhlíð, halli jarðlaga til landsins. Fallegt útsýni yfir til Akureyrar. Vinsæl til gönguferða og útivistar.