Vegahandbókin

English ... Íslenska ... Deutsch ...
Veftré  |  Hafa samband  |  Augl.

Sjófuglar

Við Íslandsstrendur lifa um 30 tegundir af sjófuglum. Þeir kjósa sér varpsvæði á syllum í sæbrættum hömrum eða bröttum grasbölum. Þeir eru langlífir og halda tryggð sína að öllu jöfnu við ein maka allt sitt líf. Sjófuglar afla fæðu sinnar að öllu leiti úr sjó og eru mjög fastheldnir á varpstöðvar. Flestir sjófuglar verpa aðeins einu eggi.

Sjá meira Upplifðu Ísland  >  Gallerí  >  Lundar
og Upplifðu Ísland  >  Fuglaskoðun
og Upplifðu Ísland  >  Náttúra  >  Dýralíf  >  Fuglar


Copyright © Vegahandbókin ehf.
Base map copyright © LMI
Layout based on YAML.