Places > Northwest > Kolbeinsdalur Kolbeinsdalur Kolbeinsdalur, liggur samhliða Hjaltadal, nú í eyði. Úr honum liggur leið um Heljardalsheiði til Svarfaðardals. Fyrir botni hans er Tungnahryggsjökull. Um hann fellur áin Kolka, sem Hjaltadalsá fellur í.